18:30
Undiraldan
Undiraldan þriðjudaginn 10. september
Undiraldan

Í Undiröldinni heyrir þú nýja íslenska tónlist úr ýmsum áttum sem gæti mögulega slegið í gegn á næstu vikum. Þetta gæti verið popp, raftónlist, rapp, kántrí, þungarokk eða djass - en eina sem er 100% hægt að lofa - er að lögin sem eru spiluð eru ný og íslensk .

Umsjón: Þorsteinn Hreggviðsson.

Lagalistinn

Ágúst Elí og Ármann Örn - Hví ekki?

Elín Hall - Hafið er svart

Teitur Magnússon - Barn

Stína Ágústsdóttir - Fountains

Kónguló ásamt Rakel - Don't Give Up

Katla Yamagata - Ránfugl

Jóhannes Bjarki Sigurðsson - Bergmál náttúrunnar

Er aðgengilegt til 10. september 2025.
Lengd: 30 mín.
,