15:03
Frjálsar hendur
Kafka 1
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Hér er þess minnst að 100 ár eru liðin frá andláti Franz Kafka. Lesnar eru nokkrar af hinum styttri smásögum hans í þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar. Sögurnar eru Sveitalæknir, Föturiddarinn, Nýi lögfræðingurinn, Til íhugunar fyrir knapa, Fyrir dyrum laganna og Bróðurmorð.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,