18:10
Spegillinn
Fjárlagafrumvarp og forsetakappræður
Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Spegillinn er auðvitað með hugann við fjárlagafrumvarpið sem kynnt var í morgun. Una Jónsdóttir forstöðumaður hagfræðideildar Landsbankans spáir í frumvarpið og áhrif á verðbólgu og vexti. En það er ekki bara rætt um frumjöfnuð í Speglinum. Forsetaefnin Harris og Trump mætast í sínum fyrstu kappræðum í kvöld - Ævar Örn Jósepsson og Birta Björnsdóttir sá í spilin.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,