15:03
Raddir að handan
Fyrsti þáttur
Raddir að handan

Fjórir þættir um sögu sálarranssókna á Íslandi. Umsjónarmaður er Páll Ásgeirsson. Lesarar með umsjónarmanni eru Bjarni Guðmarsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir.

(Áður á dagskrá 2006)

Þátturinn lýsir upphafi sálarrannsókna á Íslandi frá aldamótum 1900-1912. Sagt er frá stofnun Tilraunafélagsins og starfi þess með Indriða miðli.

Umsjón: Páll Ásgeir Ásgeirsson. Lesari: Bjarni Guðmarsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 2006)

Er aðgengilegt til 05. júlí 2025.
Lengd: 42 mín.
e
Endurflutt.
,