Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Portrait de la jeune fille en feu og Hulda Helgadóttir leikmyndahönnuður

Í þessum fyrsta þætti Linsunnar er farið inn á stöðu kvenna í kvikmyndabransanum á Íslandi. Rætt er við Guðrúnu Elsu Bragadóttur, kvikmyndafræðing, um kvikmyndina Portrait de la jeune fille en feu, eða Mynd af logandi hefðarfrú, í leikstjórn Céline Sciamma frá 2019. Myndin þykir hafa brotið blað þegar kemur hinu kvenlega sjónmáli.

Síðar í þættinum er rætt við leikmyndahönnuðinn Huldu Helgadóttur sem var fyrsta konan til hljóta Edduverðlaunin á því sviði.

Frumflutt

5. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan beinir sjónum sínum konum í kvikmyndagerð, afrekum þeirra og reynslu. Fjallað er um hinar ýmsu kvikmyndir sem gerðar hafa verið af konum og hafa sett mark sitt spjöld sögunnar.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Þættir

,