Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Aftersun og Herdís Stefánsdóttir tónskáld

Kvikmyndin Aftersun í leikstjórn Charlotte Wells fjallar um ljúfsárt samband dóttur og föður og skoðar samband raunverulegra og skáldaðra minninga. Guðrún Elsa Bragadóttir, kvikmyndafræðingur, ræðir þessa áferðarfallegu og nostalgísku mynd.

Herdís Stefánsdóttir er margverðlaunað kvikmyndatónskáld þrátt fyrir hafa aldrei fengið formlega tónfræðimenntun í æsku. Hún segir frá þeim áskorunum sem hafa mætt henni á ferlinum, lexíum sem hún hefur lært og hvernig misheppnuð verkefni geta leitt á nýjar brautir.

Frumflutt

2. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan beinir sjónum sínum konum í kvikmyndagerð, afrekum þeirra og reynslu. Fjallað er um hinar ýmsu kvikmyndir sem gerðar hafa verið af konum og hafa sett mark sitt spjöld sögunnar.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Þættir

,