Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Svar við bréfi Helgu og Valdís Óskarsdóttir kvikmyndaklippari

Hvort er verra svíkja ástina eða móðurjörðina? Svar við bréfi Helgu, í leikstjórn Ásu Hjörleifsdóttur, byggir á samnefndri skáldsögu Bergsveins Birgissonar. Ástríðufullt og forboðið ástarsamband upphefst milli ungs bónda og konunnar á næsta með afdrifaríkum afleiðingum. Rætt er við Sunnu Dís Jensdóttur bókmenntafræðing um þessa brennheitu ástarsögu sem þó efast hvort raunverulega ástarsaga.

Valdís Óskarsdóttir er mögulega einn fremsti kvikmyndaklippari landsins og hefur starfað sem slíkur í rúm 30 ár. Í reynslubankanum geymir hún meðal annars BAFTA-verðlaun fyrir klippingu á kvikmyndinni Eternal Sunshine of the Spotless Mind. Hún segir klippingar alveg sérstakan heim enda fann hún það strax í honum vildi hún starfa það sem eftir lifði ævinnar.

Frumflutt

9. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan beinir sjónum sínum konum í kvikmyndagerð, afrekum þeirra og reynslu. Fjallað er um hinar ýmsu kvikmyndir sem gerðar hafa verið af konum og hafa sett mark sitt spjöld sögunnar.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Þættir

,