Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Guðrún Elsa Bragadóttir og Kristín Svava Tómasdóttir um Dunu

Kvikmyndagerðarkonan Guðný Halldórsdóttir er einn afkastamesti leikstjórinn í íslenskri kvikmyndasögu. Með leiftrandi og beittum húmor vopni hefur henni tekist skapa ógleymanlegar persónur sem lifa í manna minnum. Til mynda hennar nefna Stellu í orlofi, Karlakórinn Hekla, Veðramót og Ungfrúin góða og húsið. Árið 2018 var hún sæmd heiðursverðlaunum Eddunnar fyrir einstakt framlag sitt til kvikmyndagerðar.

Rætt er við Guðrúnu Elsu Bragadóttur kvikmyndafræðing og Kristínu Svövu Tómasdóttur, rithöfund og sagnfræðing, um feril Guðnýjar og verk hennar. Einnig er rifjað upp viðtal sem Vera Sölvadóttir tók við kvikmyndagerðarkonuna árið 2018 í þættinum Í húsi leikstjórans.

Frumflutt

30. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan beinir sjónum sínum konum í kvikmyndagerð, afrekum þeirra og reynslu. Fjallað er um hinar ýmsu kvikmyndir sem gerðar hafa verið af konum og hafa sett mark sitt spjöld sögunnar.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Þættir

,