Linsan - Konur í kvikmyndagerð

For Sama og Hrafnhildur Gunnarsdóttir heimildarmyndagerðarkona

Heimildamyndir geta verið öflugt pólitískt hreyfiafl en þær hafa einnig þann eiginleika draga fram mennskuna sem býr erfiðum og flóknum aðstæðum baki. Sýrlenska heimildarmyndin For Sama, eða Fyrir sömu, eftir leikstjórann Waad Al-Kateab fjallar um stríðið í borginni Aleppo þar sem hún bjó í fimm ár. Pálmi Freyr Hauksson, leikstjóri og handritshöfundur, ræðir myndina sem hlaut bæði BAFTA-verðlaunin og tilnefningu til Óskarsverðlaunanna.

Hrafnhildur Gunnarsdóttir heimildarmyndagerðarkona segir frá hvers vegna hún fann sig knúna til feta braut heimildarmyndagerðar. Hún segir nefnilega það festa sögu á mynd ekki vera starf heldur lífsstíl.

Frumflutt

23. ágúst 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan - Konur í kvikmyndagerð

Linsan beinir sjónum sínum konum í kvikmyndagerð, afrekum þeirra og reynslu. Fjallað er um hinar ýmsu kvikmyndir sem gerðar hafa verið af konum og hafa sett mark sitt spjöld sögunnar.

Umsjón: Anna María Björnsdóttir.

Þættir

,