Stundin okkar 2018

þessi þegar krakkarnir stjórna öllu. Jólastundin 2018

Í Jólastundinni okkar taka krakkarnir völdin. Tekst Erlen og Gabríel leysa ógurlega vandann sem kominn er upp á RÚV? Daði Freyr mætir á svæðið með glænýtt jólalag, heiðursgesturinn okkar bjó til jólaísinn úti í snjóskafli þegar hún var lítil og svo sjáum við hvernig jólaævintýri Þorra og Þuru endar í lokaþættinum af Týndu jólunum.

Framleiðsla, dagskrárgerð og handrit:

Sindri Bergmann Þórarinsson

Sigyn Blöndal

Stjórn upptöku:

Sindri Bergmann Þórarinsson

Fram koma:

Erlen Ísabella Einarsdóttir

Gabríel Máni Kristjánsson

Sigyn Blöndal

RÚV-röddin:

Jóhanna Vigdís Arnardóttir

Fréttir:

Bogi Ágústsson

Útsvar:

Aðalheiður Helga Kristjánsdóttir

Matthías Sólmundarson

Ylfa Blöndal Egilsdóttir

Ísabella Waage Davíðsdóttir Castillo

Hákon Árni Heiðarsson

Edda Guðnadóttir

Hilmar Máni Magnússon

Hlynur Atli Harðarson

Vikan

Birta Hall

Elíza Gígja Ómarsdóttir

Daði Freyr Pétursson

Kveikur

Ísabel Dís Sheehan

Patrik Nökkvi Pétursson

Landinn

Arnaldur Halldórsson

Ylfa Blöndal Egilsdóttir

Jón Arnór Pétursson

Erna Tómasdóttir

Veðurfréttir

Emil Björn Kárason

Baldur Björn Arason

Jólastundin

Ingvar Wu Skarphéðinsson

Heiðursgestur:

Vigdís Finnbogadóttir

Týndu jólin - Þorri og Þura 4. þáttur.

Agnes Wild

Sigrún Harðardóttir

Framleiðsla, dagskrárgerð og handrit:

Sindri Bergmann Þórarinsson

Sigyn Blöndal

Stjórn upptöku:

Sindri Bergmann Þórarinsson

Frumsýnt

25. des. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,