Í þættinum búa krakkarnir í Kveikt á perunni til bát og enda með því að fara í siglingakeppni. Hvernig fara þau að því? Það kemur í ljós í þættinum. Við sjáum stuttmyndina Hakkaraleitin eftir Kristján Kára og sjáum hvernig myndin Unarlega taskan varð til. Krakkastígurinn stoppar í Hvalfjarðarsveit og þar hittum við prakkarakrakka.
Þátttakendur:
Krakkastígur - Hvalfjarðarsveit
Arna Rún Guðjónsdóttir
Freyja Kolfinna Elmarsdóttir
Maron Logi Brynjólfsson
Heimir Þór Brynjólfsson
Kveikt´ á perunni!
Skaparar og keppendur:
Gula liðið:
Svanhvít Eva
Saga E. Eldarsdóttir
Klapplið:
Álfheiður Sigurðardóttir
Salka Nóa Ármannsdóttir
Freyja Dís Heiðarsdóttir
Hugi E. Eldarsson
Maríanna Heluisa Santos
Halldóra Valdís Valdimarsdóttir
Anna Kolbrún Ísaksdóttir
Steinunn Jenna Þórðardóttir
Magnea Dís Oddsdóttir
Bláa liðið:
Ásdís María Atladóttir
Aníta Karen Ólafsdóttir
Klapplið:
Anna María Sonde
Katla Káradóttir
Klara Edgarsdóttir
Sólrún Axelsdóttir
Hulda Jóhannsdóttir
María Rúna Nunez Kvaran
Sigfríður Sól Flosadóttir
Thelma Ósk Eiríksdóttir
Sögur - Bak við tjöldin
Undarlega taskan
Höfundar:
Kilian Bjartur Á. Madegard og Sævar A. Björnsson
Sögur - Stuttmynd
Hakkaraleitin:
Höfundur: Kristján Kári Ólafsson
Leikstjórn: Hafsteinn Vilhelmsson
Framleiðsla: Gunnar Ingi Jones & Hafsteinn Vilhelmsson
Myndataka og klipping:
Magnús Atli Magnússon
Hljóðupptaka: Jón Þór Helgason, Markús Hjaltason & Hjörtur Svavarson
Hljóðsetning: Óskar Eyvindur Arason
Lýsing: Sigurður Grétar Kristjánsson
Grafík: Arna Rún Gústafsdóttir
Persónur og leikendur:
Ólafur: Jóhannes Ólafsson
Írís: Lára Theódóra Kristjánsdóttir
Tobbi: Lúkas Emil Johansen
Sviðsmaður: Leifur Hauksson