Stundin okkar 2018

Þessi með siglingakeppninni og Hakkaraleitinni

Í þættinum búa krakkarnir í Kveikt á perunni til bát og enda með því fara í siglingakeppni. Hvernig fara þau því? Það kemur í ljós í þættinum. Við sjáum stuttmyndina Hakkaraleitin eftir Kristján Kára og sjáum hvernig myndin Unarlega taskan varð til. Krakkastígurinn stoppar í Hvalfjarðarsveit og þar hittum við prakkarakrakka.

Þátttakendur:

Krakkastígur - Hvalfjarðarsveit

Arna Rún Guðjónsdóttir

Freyja Kolfinna Elmarsdóttir

Maron Logi Brynjólfsson

Heimir Þór Brynjólfsson

Kveikt´ á perunni!

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Svanhvít Eva

Saga E. Eldarsdóttir

Klapplið:

Álfheiður Sigurðardóttir

Salka Nóa Ármannsdóttir

Freyja Dís Heiðarsdóttir

Hugi E. Eldarsson

Maríanna Heluisa Santos

Halldóra Valdís Valdimarsdóttir

Anna Kolbrún Ísaksdóttir

Steinunn Jenna Þórðardóttir

Magnea Dís Oddsdóttir

Bláa liðið:

Ásdís María Atladóttir

Aníta Karen Ólafsdóttir

Klapplið:

Anna María Sonde

Katla Káradóttir

Klara Edgarsdóttir

Sólrún Axelsdóttir

Hulda Jóhannsdóttir

María Rúna Nunez Kvaran

Sigfríður Sól Flosadóttir

Thelma Ósk Eiríksdóttir

Sögur - Bak við tjöldin

Undarlega taskan

Höfundar:

Kilian Bjartur Á. Madegard og Sævar A. Björnsson

Sögur - Stuttmynd

Hakkaraleitin:

Höfundur: Kristján Kári Ólafsson

Leikstjórn: Hafsteinn Vilhelmsson

Framleiðsla: Gunnar Ingi Jones & Hafsteinn Vilhelmsson

Myndataka og klipping:

Magnús Atli Magnússon

Hljóðupptaka: Jón Þór Helgason, Markús Hjaltason & Hjörtur Svavarson

Hljóðsetning: Óskar Eyvindur Arason

Lýsing: Sigurður Grétar Kristjánsson

Grafík: Arna Rún Gústafsdóttir

Persónur og leikendur:

Ólafur: Jóhannes Ólafsson

Írís: Lára Theódóra Kristjánsdóttir

Tobbi: Lúkas Emil Johansen

Sviðsmaður: Leifur Hauksson

Frumsýnt

4. mars 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,