Stundin okkar 2018

þessi með Undarlega deginum og öllum hljóðfærunum

Krakkastígurinn stoppar á Neskaupstað og við kynnumst þar fjórum hressum krökkum og kynnumst bænum í blíðskaparveðri. Skaparar og keppendur sem taka þátt í Kveikt á perunni þurfa leysa svakalegt verkefni í dag. Þau þurfa búa til hljóðfæri fyrir alla í stuðningsliðinu sínu og æfa lag til flytja fyrir okkur, og það allt á 10 mínútum! sjálfsögðu eru slímið og stórhættulega spurningakeppnin á sínum stað. Við kíkjum bak við tjöldin við gerð stuttmyndarinnar Draugaveröldin eftir Sigrúnu Æsu sem við sjáum svo í næsta þætti. Í þessum þætti ætlum við svo sjá stuttmyndina Undarlegi dagurinn eftir Ylfu Ásgerði Eyjólfsdóttur og Hafdísi Svönu Ragnheiðardóttur.

Þátttakendur:

Krakkastígur - Neskaupstaður

Ýmir Eysteinsson

Jóhanna Dagrún Daðadóttir

Bryndís Sigurjónsdóttir

Tinna Rut Hjartardóttir

Kveikt´ á perunni!

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Móeiður Snorradóttir

Lúkas Emil Johansen

Klapplið:

Konráð Arnarson

Orri Guðmundsson

Ísar Dagur Ágústsson

Sólon Snær Traustason

Oliver Nordquist

Karólína Konráðsdóttir

Arnhildur L. Eymundsdóttir

Kristín Arna Ingvarsdóttir

Laufey Brá Jónsdóttir

Ásgerður Hálfdánardóttir

Bláa liðið:

Jens Heiðar Þórðars. Hjelm

Herdís Anna Jónsdóttir

Klapplið:

Jakob Magnússon

Katla Mist Bragadóttir

Sara Sigurrós Hermannsdóttir

Fanney Sara Gunnarsdóttir

Steinunn Lilja Dahl Christiansen

Eyjólfur Felix Rúnarsson

Unnar Tjörvi Björnsson

Stefán Aðalgeir Stefánsson

Aðalsteinn Karl Björnsson

Sögur - Bak við tjöldin - Draugaveröldin

Handritshöfundur:

Sigrún Æsa Pétursdóttir

Sögur - Undarlegi dagurinn

Handrit: Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir og Hafdís Svava Ragnheiðardóttir

Leikstjórn: Hafsteinn Vilhelmsson

Myndataka og klipping: Magnús Atli Magnússon

Hljóðupptaka: Hrafnkell Sigurðsson

Framleiðsla: Gunnar Ingi Jones

Grafík og tæknibrellur: Arna Rún Gústafsdóttir

Hljóðsetning: Óskar Eyvindur Arason

Persónur og leikendur:

Aron: Árni Arnarson

Emma: Auður Aradóttir

Kennari: Sævar Helgi Bragason

Frumsýnt

18. feb. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,