Krakkastígurinn stoppar á Neskaupstað og við kynnumst þar fjórum hressum krökkum og kynnumst bænum í blíðskaparveðri. Skaparar og keppendur sem taka þátt í Kveikt á perunni þurfa að leysa svakalegt verkefni í dag. Þau þurfa að búa til hljóðfæri fyrir alla í stuðningsliðinu sínu og æfa lag til að flytja fyrir okkur, og það allt á 10 mínútum! Að sjálfsögðu eru slímið og stórhættulega spurningakeppnin á sínum stað. Við kíkjum bak við tjöldin við gerð stuttmyndarinnar Draugaveröldin eftir Sigrúnu Æsu sem við sjáum svo í næsta þætti. Í þessum þætti ætlum við svo að sjá stuttmyndina Undarlegi dagurinn eftir Ylfu Ásgerði Eyjólfsdóttur og Hafdísi Svönu Ragnheiðardóttur.
Þátttakendur:
Krakkastígur - Neskaupstaður
Ýmir Eysteinsson
Jóhanna Dagrún Daðadóttir
Bryndís Sigurjónsdóttir
Tinna Rut Hjartardóttir
Kveikt´ á perunni!
Skaparar og keppendur:
Gula liðið:
Móeiður Snorradóttir
Lúkas Emil Johansen
Klapplið:
Konráð Arnarson
Orri Guðmundsson
Ísar Dagur Ágústsson
Sólon Snær Traustason
Oliver Nordquist
Karólína Konráðsdóttir
Arnhildur L. Eymundsdóttir
Kristín Arna Ingvarsdóttir
Laufey Brá Jónsdóttir
Ásgerður Hálfdánardóttir
Bláa liðið:
Jens Heiðar Þórðars. Hjelm
Herdís Anna Jónsdóttir
Klapplið:
Jakob Magnússon
Katla Mist Bragadóttir
Sara Sigurrós Hermannsdóttir
Fanney Sara Gunnarsdóttir
Steinunn Lilja Dahl Christiansen
Eyjólfur Felix Rúnarsson
Unnar Tjörvi Björnsson
Stefán Aðalgeir Stefánsson
Aðalsteinn Karl Björnsson
Sögur - Bak við tjöldin - Draugaveröldin
Handritshöfundur:
Sigrún Æsa Pétursdóttir
Sögur - Undarlegi dagurinn
Handrit: Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir og Hafdís Svava Ragnheiðardóttir
Leikstjórn: Hafsteinn Vilhelmsson
Myndataka og klipping: Magnús Atli Magnússon
Hljóðupptaka: Hrafnkell Sigurðsson
Framleiðsla: Gunnar Ingi Jones
Grafík og tæknibrellur: Arna Rún Gústafsdóttir
Hljóðsetning: Óskar Eyvindur Arason
Persónur og leikendur:
Aron: Árni Arnarson
Emma: Auður Aradóttir
Kennari: Sævar Helgi Bragason