Stundin okkar 2018

þessi með eldfjallinu og hjartaígræðslunni

Í þættinum förum við í svakalegan leiðangur í Vestmannaeyjum. Við græðum hjarta í eldfjall!

Krakkarnir búa til tvö geggjuð leikrit í Taktu hár úr hala mínum.

Taktu hár úr hala mínum:

Vésteinn Sigurgeirsson

Anna Þórarna Agnarsdóttir

Eldlilja Kaja Heimisdóttir

Daníel Snær Rodriguez

Sighvatur Sigurgeirsson

Hulda H Guðjónsdóttir

Atli Svavarsson

Arnór Breki Georgsson

Þorkell Kristinn Þórðarson

Selma Guðrún Óladóttir

Eir Chang Hlésdóttir

Sunna Lind Ingvarsdóttir

Viktor Tumi Valdimarsson

Óskar Elí Bergsson

Alexander Októ Þorleifsson

Álfar Smári Þorsteinsson

Anton Örn Rodríguez

Kormákur Flóki Klose

Snorri Karel Friðjónsson

Emma Karen Henrysdóttir

Iðunn Ólöf Berndsen

Indíana Karítas Seljan Helgadóttir

Ylfa Matthildur Seljan Helgadóttir

Alma Jónsdóttir

Leiðangurinn:

Alexandra Ósk Viktorsdóttir

Anna Sif Sigurjónsdóttir

Frumsýnt

25. nóv. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,