Stundin okkar 2018

þessi með gimsteininum og vindvélinni

Í Kveikt á perunni búa krakkarnir til vindvél sem á geta færst áfram og á eins miklum hraða og hægt er. Keppnin er æsispennandi þó ekki meira sagt og nóg af slími. Við dönsum saman, í miklu stuði við lagið Hamingjan er hér og heyrum Jakobínu Lóu lesa frábæru söguna sína Gimsteinninn sem hún sendi inn í Sögu-samkeppnina seinasta vetur.

Þátttakendur

Kveikt á perunni:

Bláa liðið:

Keppendur:

Emil Björn Kárason

Arnaldur Halldórsson

Stuðningslið:

Mattías Kjeld

Stefán Aðalgeir Stefánsson

Haraldur Elí Sigurðsson

Matthías Davíð Matthíasson

María Karítas Káradóttir

Mikael Köll Guðmundsson

Jón Breki Gunnlaugsson

Steinunn Maria Matthíasdottir

Emelía Óskarsdóttir

Bragi Þór Arnarsson

Gula liðið:

Keppendur:

Ísabel Dís Sheehan

Erna Tómasdóttir

Stuðningslið:

Sigurlína Sindradóttir

Móey Kjartansdóttir

Auður Drauma Bachmann

Glóey Bibi Jónsdóttir

Röskva Sif Gísladóttir

Birna Dís Baldursdóttir

Karen Kristjánsdóttir Sullca

Gabríel Máni Ómarsson

Ástrós Eva Einarsdóttir

Urður Eir Baldursdóttir

DaDaDans

Hamingjan er hér

Lag & texti: Jónas Sigurðsson

Dansarar:

Una Lea Guðjónsdóttir

Rut Rebekka Hjartardóttir

Helena María Davíðsdóttir

Embla María Davíðsdóttir

Gabríel Máni Kristjánsson

Arnaldur Halldósson

Danshöfundur:

Sandra Ómarsdóttir

Sögur

Gimsteinninn eftir Vigdísi Magnúsdóttur og Jakobínu Lóu Sverrisdóttur.

Jakobína Lóa Sverrisdóttir les.

Frumsýnt

18. nóv. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,