Stundin okkar 2018

þessi með dillaranum og fleytifleyinu

Stundarglasið stoppar á Ströndum og stórskemmtilegir krakkar keppa í stórundarlegum íþróttagreinum, krakkarnir í Kveikt á perunni þurfa leysa svakalega þraut; vélmenni sem teiknar mynd og við heyrum verðlaunasmásöguna Bókavandræði sem fjallar um strák sem breytist í bók. Hvaða bók myndir þú vilja breytast í? Fræðibók, matreiðslubók eða hryllingssögu?

Þátttakendur:

Kveikt á perunni:

Bláa liðið:

Vésteinn Sigurgeirsson

Anna Þórarna Agnarsdóttir

Gula liðið:

Eldlilja Kaja Heimisdóttir

Daníel Snær Rodriguez

Stuðningslið:

Sighvatur Sigurgeirsson

Hulda H Guðjónsdóttir

Atli Svavarsson

Arnór Breki Georgsson

Þorkell Kristinn Þórðarson

Selma Guðrún Óladóttir

Eir Chang Hlésdóttir

Sunna Lind Ingvarsdóttir

Viktor Tumi Valdimarsson

Óskar Elí Bergsson

Alexander Októ Þorleifsson

Álfar Smári Þorsteinsson

Anton Örn Rodríguez

Kormákur Flóki Klose

Snorri Karel Friðjónsson

Emma Karen Henrysdóttir

Iðunn Ólöf Berndsen

Indíana Karítas Seljan Helgadóttir

Ylfa Matthildur Seljan Helgadóttir

Alma Jónsdóttir

Sögur:

Alma Bergrós Hugadóttir

Árni Hrafn Hallsson las söguna sína bókavandræði

Baldvin Barri Guðmundsson

Dagný Sara Viðarsdóttir

Embla Guðný Jónsdóttir

Eyvör Stella Þeba Guðmundsdóttir

Febrún Sól Arnardóttir

Helena Lind Guðmundsdóttir

Hrafnar Jökull Kristinsson

Jakobína Lóa

Kristján Nói Kristjánsson

Pálína Sara Guðbrandsdóttir

Sara Maren Jakobsdóttir

Þorsteinn Jakob Jónsson

Stundarglasið:

Gulu berin:

Árný Helga Birkisdóttir

Birna Dröfn Vignisdóttir

Emilía Rut Ómarsdóttir

Elínborg Birna Vignisdóttir

Eva Lára Guðjónsdóttir Krysiak

Rauðu berin:

Elías Guðjónsson Krysiak

Guðný Sverrisdóttir

Hávarður Blær Ágústsson

Magnus Vakaris

Þórey Dögg Ragnarsdóttir

Frumsýnt

21. okt. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,