Stundin okkar 2018

þessi með dansandi vélmenninu og bossabruninu

Í þessum fyrsta þætti vetrarins búa krakkarnir til dansandi vélmenni í Kveikt á perunni, við keppum í alpagreinum sumri til í Vestmannaeyjum og við kynnum nýjan Sögu vetur.

Þátttakendur:

Keppendur í Kveikt á perunni:

Dagur Kort Ólafsson

Matthías Madsen Hauksson

Selma Ósk Sigurðardóttir

Sólrún Valdimarsdóttir Kristbjargardóttir

Stuðningslið:

Eiríkur Flosason

Lillian Líf Madsen Hauksdóttir

Matthías örn Þórólfsson

Ívar Jónsson

Steingrímur Ragnarsson

Brynjar Ágúst Viggósson

Sóley Líf Albertsdóttir

Elín Birna Yngvadóttir

Dagný Katla Kristinsdóttir

Amelía Arnþórsdóttir

Elín Víðisdóttir

Alda Örvarsdóttir

Hrafnhildur Hekla Jósefsdóttir

Elísa Guðmundsdóttir

Auður Edda Jin Karlsdóttir

Ingibjörg Ösp Finnsdóttir

Tanya Ósk Þórisdóttir

Ástrós Yrja Eggertsdóttir

Silja Rán Helgadóttir

Hugmynd þraut:

https://researchparent.com

Keppendur í Stundarglasi

Atli Sindrason

Gabríel Gunnarsson

Heimir Halldór Sigurjónsson

Matthías Sigurðsson

Frumsýnt

7. okt. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,