Stundin okkar 2018

þessi með brúðuleikhúsinu

Í Kveikt á perunni búa krakkarnir til brúður og setja upp brúðuleikhússýningu fyrir okkur. En slímið er ekki langt undan og það er spennandi sjá hvort það verður gula eða bláa liðið eða bæði sem enda öll í slími. Við sjáum stuttmyndina Ekki sjálfa þig eftir Birnu Guðlaugsdóttur og skyggnumst á bak við tjöldin við gerð myndarinnar Dimmi hellirinn.

Þátttakendur:

Kveikt´ á perunni!

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Iðunn Úlfsdóttir

Stefán Örn Eggertsson

Klapplið:

Eva Björk Angarita

Hrafney María Reynaga

Iðunn Helga Zimsen

Eygló Angarita

Viktoría Líf Þengilsdóttir

Viktor Snær Kjartansson

Sigurður Trausti Eggertsson

Bláa liðið:

Sara Snæbjörnsdóttir

Davíð Ingi Ólafsson

Klapplið:

Tinna Snæbjörnsdóttir

Elísa Eir Kristjánsdóttir

Auður Berta Einarsdóttir

Kamilla Aldís Ellertsdóttir

Dóra Snædís Valdimarsdóttir

Hafsteinn Hugi Hilmarsson

Bjarki Óttarsson

Ólafur Viðar Sigurðsson

Lúkas Hlöðversson Frisbæk

Brynjar Orri Smith

Sögur - Bak við tjöldin - Dimmi hellirinn

Viðtal við handritshöfundinn: Arthur Lúkas Soffíuson

Sögur - Stuttmynd - Ekki sjálfa þig

Persónur og leikendur:

Kristín: Bryndís Pálmadóttir

Hildur: Hjördís Kristjánsdóttir

Matráður: Gaukur Grétarsson GKR

Kennari: Baldur Kristjánsson

Flink:

Helena Kristín - Frumsamið lag - Fuglar borða korn

Bára og Ásta

Arndís Lilja

Hekla og Katla

Frumsýnt

18. mars 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,