Í þættinum förum við alla leið út í Grímsey og hittum þar fullt af skemmtilegum krökkum. Vissir þú að það eru engir hundar né kettir í Grímsey? Í Kveikt´á perunni búa skaparar og keppendur til furðudýragarð. Við sjáum stuttmyndina Dimmi hellirinn og skyggnumst á bak við tjöldin við gerð myndarinnar Hamsturinn Hnoðri.
Þátttakendur:
Katrín Ásta Bjarnadóttir
Katrín Nikola Perez Cajes
Helga Hrund Þórsdóttir
Brá Svafarsdóttir
Guðbjörg Inga Sigurðardóttir
Sara
Rakel Sara Sigurðardóttir
Gabríel Birkir Sigurðsson
Gylfi Þór Bjarnason
Hannes Logi Jóhansson
Jónas Perez Cajes
Una Björk Viðarsdóttir
Kveikt´ á perunni!
Gula liðið:
Árni Arnarson
Gabríel Máni Kristjánsson
Klapplið:
Hera Róbertsdóttir
Katrín Tinna Andrésdóttir
Sveinn Ísak Guðmundsson
Róbert Snær Mikaelsson
Arnór Ingi Valgerisson
Kristján Gíslason
Elín Greta Stefánsdóttir
Gunnar Hrafn Kristjánsson
Bláa liðið:
Iðunn Ólöf Berndsen
Victoría Rán
Klapplið:
Indíana Karítas H.Seljan
Vaka Sindradóttir
Elsa María Indriðadóttir
Arna Karítas Eiríksdóttir
Hrefna Ruriko Ikeda Helgad.
Elísabet María Jónsdóttir
María Oledottir
Salome Sigurjónsdóttir
Soffía Gísladóttir
Ísmey Aronsdóttir
Sögur - Bak við tjöldin - Hamsturinn Hnoðri
Viðtal við handritshöfundinn: Jónas Bjart Þorsteinsson
Sögur - Stuttmynd - Dimmi hellirinn
Handrit: Arthur Lúkas Soffíuson
Persónur og leikendur:
Siggi: Lúkas Emil Johansen
Stefanía: Erlen Isabella Einarsdóttir
Tröll: Ebba Sig