Stundin okkar 2018

þessi með ógurlega skrímslinu og barnlausa bænum

Í þættinum í dag förum við til Hólmavíkur í leit ógurlegu skrímsli, setjum upp tvær sýningar í Taktu hár úr hala mínum og dödödönsum við Pál Óskar.

Þátttakendur:

Leiðangurinn

Elías Guðjónsson Krysiak

Marinó Helgi Sigurðsson

Taktu hár úr hala mínum

Matthildur Beck

Ísabella Ósk Haraldsdóttir

Aníta Líf Heiðarsdóttir

Embla Mýrdal Jónsdóttir

Katla Drífudóttir

Karen Kristjánsdóttir

Benedikta Björk Þrastardóttir

Jóhannes Jökull Þrastarson

Hekla Björt Haraldsdóttir

Þórey Hjaltadóttir

Max Emil Stenlund

Helgi Hafsteinn Inguson

Herdís Anna Sveinsdóttir

Óttar Sveinsson

Sara Ágústa Sigurbjörnsdóttir

Borghildur Jóhannsdóttir

Ronja Gunnlaugsdóttir

María Gunnlaugsdóttir

Auður Aradóttir

Júlía Guðrún Lovísa Henje

R. Eyja Ólafsdóttir

Rakel María Gísladóttir

Úlfhildur Ragna Arnardóttir

Urður Eir Baldursdóttir

DaDaDans

Stanslaust stuð

Höfundur texta: Páll Óskar Hjálmtýsson

Höfundar lags: Sigurjón Kjartansson og Jóhann G. Jóhannsson

Einn dans

Lag og Texti: Páll Óskar Hjálmtýsson og StopWaitGo

Danshöfundur:

Sandra Ómarsdóttir

Dansarar:

Rut Rebekka Hjartardóttir

Una Lea Guðjónsdóttir

Frumsýnt

11. nóv. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,