Stundin okkar 2018

Þessi með Eiríki rauða, apaköttunum og ofurhækjunni

Í þættinum förum við í Dalina og leitum Eiríki rauða og fjölskyldu hans, eða alla vega sönnun þess þau hafi búið þarna fyrir meira en 1000 árum. Krakkarnir búa til geggjaðar sýningar upp úr málshættinum: Margur verður af aurum api og við dönsum saman við frábæra lagið hans Daða Freys; Hvað með það?

Leiðangurinn:

Baldur Valbergsson

Ívar Örn Haraldsson

Taktu hár úr hala mínum:

Júlía Ósk Steinarsdóttir

Júlía Dís Gylfadóttir

Hannes Hugi Jóhannsson

Jóhanna Freyja Hallsdóttir

Agla Valsdóttir

Ásta Lilja Ingjaldsdóttir

Tanya Ósk Þórisdóttir

Silja Rán Helgadóttir

Ástrós Yrja Eggertsdóttir

Selma Ósk Sigurðardóttir

Ingibjörg Ösp Finnsdóttir

Auður Edda Jin Karlsdóttir

Baldur Björn Arnarsson

Bjarni Gabríel Bjarnason

Helgi Trausti Stefánsson

Óskar Þór Helgason

Viktor Breki Róbertsson

Vilhjálmur Blay Fons Eiríksson

Patrik Nökkvi Pétursson

Sveinbjörn Viðar Árnason

Daníel Tal Mikaelsson

Brynjar Dagur Árnason

Tómas Aris Dimitropoulos

Ari Fannar Davíðsson

DaDaDans:

Lag: Hvað með það?

Höfundur lags og texta: Daði Freyr Pétursson

Danshöfundur:

Sandra Ómarsdóttir

Dansarar:

Arnaldur Halldórsson

Gabríel Máni Kristjánsson

Frumsýnt

28. okt. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,