Stundin okkar 2018

þessi með söngvakeppniskeppendum#2 og Töfraálfinum

Í þættinum fáum við kynnast þeim keppendum sem keppa í seinni undanúrslitum Söngvakeppninnar í ár, við breytum til í Kveikt á perunni, enginn Hljóðkútur og engin Hermikráka heldur kynnum við inn liðinn Stuðningslið spreytir sig, þar sem krakkar úr klappliðunum reyna næla sér í stig með því leysa fyndnar örþrautir.

Við fáum sjá fyrstu stuttmyndina sem við framleiddum úr innsendum handritum inn í Sögur. Myndin heitir Töfraálfurinn og handritið skrifaði Fura Liv Víglundsdóttir. Við skyggnumst bak við tjöldin við gerð á stuttmyndinni Undarlegi dagurinn eftir Ylfu og Dísu en þá mynd sjáum við svo í næsta þætti.

Þátttakendur:

Ísabella Þóra Haraldsdóttir

Kristín Lea Þráinsdóttir

Valgerður Birna Magnúsdóttir

Katrín Leifsdóttir

Orri Eliasen

Aron Hannes

Áttan: Sonja Valdín og Egill Ploder

Dagur Sigurðsson

Stefanía Svavarsdóttir, Agnes Marinósdóttir og Regína Lilja Magnúsdóttir

Rakel Pálsdóttir

Ylfa Ásgerður Eyjólfsdóttir og Hafdís Svava Ragnheiðardóttir

Salka Sól Eyfeld

Júlía Guðrún Lovísa Henje

Bjarki Kjærnested

Kolviður Gísli Helgason

Ragnheiður Sigurðurdóttir Bjarnarsson

Frumsýnt

11. feb. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,