Poppland

Daði Freyr, Lúpína og tölvuvesnið mikla

Siggi Gunnars flakkaði um fjölbreytt Poppland sem var sneisafullt af skemmtilegu efni. Árni Matt kom í sitt vikulega spjall og ræddi fyrirtækið Crowdstrike sem bar ábyrgð á tölvufíaskóinu mikla s.l. föstudag. Daði Freyr spjallaði um tvö lög, framtíðarplön á Íslandi og fleira. Síðar bættist við tónlistarkonan Nína Sólveig eða Lúpína en þau Daði eru fara senda frá sér nýtt lag. Auk þess fjallaði Siggi um plötu vikunnar með KUSK og tók á móti póstkorti frá Kalla Bjarna.

Frumflutt

23. júlí 2024

Aðgengilegt til

23. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,