ok

Poppland

Mammaðín fékk frekjukast

Siggi Gunnars stýrði Popplandi dagsins. Hljómsveitin Mammaðín frumflutti lagið Frekjukast í þætti dagsins ásamt því að íslenskir tónlistarmenn sendu póstkort. Fjölbreytt tónlist að vanda og Siggi ákvað að hafa smá sólarþema.

Frumflutt

24. júlí 2024

Aðgengilegt til

24. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack

Þættir

,