Nýtt gúmmelaði og plötu uppgjör
Lovísa Rut og Margrét Maack stýrðu síðasta Popplandi vikunnar og það var mikið um dýrðir. Nýtt efni frá Laufeyju og Snorra Helgasyni, Arnar Eggert og Andrea Jóns gerðu upp plötu vikunnar,…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack