Poppland

Jólalegt á Akureyri og í Reykjavík

Siggi og Lovísa stýrðu Popplandi, þó á sitthvorum staðnum og þátturinn var þéttur. Andrés Vilhjálmsson eða Addison Villa til viðtals í hljóðstofu Akureyrar. íslensk tónlist frá Guðmundi Péturssyni, Árnýju Margréti, Laufeyju og fleirum. Lögin úr jólalagakeppni Rásar 2 og plata vikunnar kynnt til leiks, Notaleg jólastund með Guðrúnu Árnýju.

SIGURÐUR GUÐMUNDSSON & MEMFISMAFÍAN - Það snjóar.

Thee Sacred Souls - Live for You.

Timberlake, Justin - Selfish.

Júníus Meyvant - When you touch the sky.

CHRIS REA - Driving Home For Christmas.

Kiwanuka, Michael - The Rest Of Me.

Guðmundur Pétursson - Battery Brain.

ALICE MERTON - No Roots.

SÚPER ÚLTÍMET BRÓS, Fríða Hansen - Jólageit.

TOPLOADER - Dancing In The Moonlight.

Hjálmar - Vor.

Árný Margrét - Happy New Year.

Father John Misty - She Cleans Up.

GDRN, KK, Magnús Jóhann Ragnarsson - Það sem jólin snúast um.

ROXY MUSIC - Love Is The Drug.

Ágúst Þór Brynjarsson - Með þig á heilanum.

Borgardætur - Amma engill.

Laufey - Santa Baby.

DAVID BOWIE - Heroes.

LCD Soundsystem - X-ray eyes.

Fleet Foxes - White Winter Hymnal.

Birkir Blær - Thinking Bout You.

Lúpína - Jólalag lúpínu.

Dina Ögon - Jag vill ha allt.

BUBBI MORTHENS & KATRÍN HALLDÓRA - Án þín.

GUÐRÚN ÁRNÝ - Hin fyrstu jól.

MORGAN WALLEN - Love Somebody.

KRISTJANA STEFÁNS, REBEKKA BLÖNDAL, BOGOMIL FONT - jólasveinn.

Frumflutt

2. des. 2024

Aðgengilegt til

2. des. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Þættir

,