Gosvakt í Popplandi
Lovísa Rut og Margét Maack stóðu gosvaktina í Popplandi og fylgdu hlustendum inn í síðdegið. Allar helstu fréttir af Sundhnúksgígum, fjölbreytt tónlist og tónlistarfréttir og plata…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Margrét Erla Maack