Poppland

Guðrún Árný, Iceguys, Árni Matt og allskonar

Siggi og Lovísa stýrðu Popplandi, frá Akureyri og Reykjavík. Árni Matt kíkti undir yfirborðið og spjallaði um vélmenni og franska tónlist. Plata vikunnar, Notaleg jólastund á sínum stað, Jólalagakeppni Rásar 2 og eitthvað af nýjum jólalögum.

VILHJÁLMUR VILHJÁLMSSON - Snæfinnur Snjókarl.

GDRN, Magnús Jóhann Ragnarsson, Bríet - Veðrið er herfilegt (ásamt Bríeti).

Jungle - Let's Go Back.

Boone, Benson - Beautiful Things.

K.óla - Enn annan drykk.

SNOW PATROL - Just Say Yes.

Pétur Ben - The great big warehouse in the sky.

ICEGUYS - Þegar jólin koma.

ÁSGEIR TRAUSTI - Hringsól.

Flott - Ó, Grýla taktu þér tak.

GUNNAR ÓLA & EINAR ÁGÚST - Handa þér (jólalag).

COLDPLAY - Yellow.

Mendes, Shawn - Heart of Gold.

Bubbi Morthens - Settu það á mig.

Daniil, Frumburður - Bráðna.

Thee Sacred Souls - Live for You.

Lady Blackbird - Like a Woman.

Kjalar - Stúfur.

KÆLAN MIKLA - Stjörnuljós.

DOMINIC FIKE - 3 Nights.

KARL ORGELTRÍÓ & SALKA SÓL - Bréfbátar.

GUÐRÚN ÁRNÝ - Það aldin út er sprungið.

GUÐRÚN ÁRNÝ - Geimferðalangurinn.

UNA TORFA - Dropi í hafi.

ÁSDÍS - Angel Eyes.

BROTHER GRASS - Frostið.

Frumflutt

3. des. 2024

Aðgengilegt til

3. des. 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,