Póstkassinn opnaður upp á gátt og allskonar jóla
Lovísa Rut stýrði Popplandi þennan miðvikudaginn og var í miklum jólagír. Plata vikunnar var á sínum stað, Nokkur jólaleg lög með Magnúsi Jóhanni og GDRN, póstkort og ný íslensk jólalög…
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon