Grevigreindartónlist, póstkort og popp!
Siggi Gunnars stýrði Popplandi dagsins. Árni Matt fór undir yfirborðið, íslenskir tónlistarmenn sendu inn póstkort og fullt af skemmtilegri tónlist.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.