Poppland

Unnsteinn Manúel ræddi endurkomu Retro Stefson

Stærsta menningarfrétt dagsins var án efa fyrirhuguð endurkoma Retro Stefson í Valsheimilinu undir lok ársins. Unnsteinn Manúel mætti til Sigga Gunnars í Poppland og fór yfir sögu sveitarinnar ásamt því ræða tónleikana. Einnig sendi tónlistarmaðurinn Kaktus Einarsson póstkort og sagði frá nýju lagi. Þetta og fullt af skemmtilegri tónlist og fróðleik í fjölbreyttu Popplandi.

Frumflutt

10. júlí 2024

Aðgengilegt til

10. júlí 2025
Poppland

Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson, Lovísa Rut Kristjánsdóttir og Matthías Már Magnússon.

Þættir

,