Fram og til baka

Júlían Jóhannsson kraftlyftingamaður

Gestur Felix var Júlían JK Jóhannsson afreksmaður í kraftlyftingum. Hann varð íþróttamaður ársins 2019 og þá á hátindi ferils síns en upplifði mikla breytingu á covid árunum, eignaðist tvö börn og hætti í sagnfræðinámi. Júlían talar um fimm ákvarðanir sem breyttu lífi hans.

Í síðari hluta þáttarins hringdi Felix í Dögg Sigmarsdóttur, verkefnastjóra í borgaralegri þátttöku hjá Borgarbókasafninu og frétti af skemmtilegu verkefni í Gerðubergi en þar á fara í lautarferð með skemmtilegu fólki

Frumflutt

3. feb. 2024

Aðgengilegt til

2. feb. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,