Fram og til baka

Stella Samúelsdóttir og konurnar

Gestur Felix í Fimmunni í Fram og til baka er Stella Samúelsdóttir framkvæmdastjóri UN Women á Íslandi. Stella segir af fimm kvenfyrirmyndum og sagan fer víða um heiminn.

Í síðari hlutanum hringir Felix í leikarann Arnar Jónsson sem verður með ljóðauppistand í Landnámssetrinu hjá Kjartani og Sirrý. Hvaða ljóð koma við sögu?

lagalisti:

Björt mey og hrein - Andrea Gylfadóttir

Fyrrverandi - Una Torfa

Into my arms - Nick Cave

Besame Mucho - Cesaria Evora

Utan þjónustusvæðis - GDRN

Who’s that girl? - Eurythmics

7 ár síðan - María Bóel

Fornaldarhugmyndir - Lóla

Lola - Kinks

About damn time - Lizzo

Respect - Aretha Franklin

Aron - Snorri Helga

Texas Hold Em - Beyonce

Frekjukast - Mammaðín

Rainbow - Lón

Þannig týnist tíminn - Raggi Bjarna og Lay Low

Frumflutt

21. sept. 2024

Aðgengilegt til

21. sept. 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,