Fram og til baka

Þórey Edda Elísdóttir

Gestur dagsins, Þórey Edda Elísdóttir, á baki þrjá ólympíuleika, en eins og alþjóð veit keppti hún í stangarstökki og náði frábærum árangri. Færri vita áður en ferill hófst var Þórey Edda ein af bestu fimleikakonum landsins en þurfti hætta vegna hæðar sinnar! Þetta og margt fleira kemur við sögu í skemmtilegri fimmu en þar segir Þórey Edda okkur af fimm þjálfurum sem höfðu mikil og djúp áhrif á líf hennar.

Þema þáttarins í tónlistinni var i anda stangarstökksins. Það var flug.

Lagalisti

Fljúgum hærra - Grýlurnar

Tveir tveir fjórir - Bubbi Morthens

I know you know - Ásgeir

Even better than the real thing - U2

Fljúgðu - Stuðmenn

Green green grass - George Ezra

Airport - Motors

Vængir - Hörður Torfason

Flugvélar - Þokkabót

Flugvélar - Nýdönsk

Fly Away - Lenny Kravitz

Vængir - Helgi Björnsson

Krumla - Iceguys

Flýg upp - Aron Can

Áður en dagur rís - GDRN

Ég fell bara fyrir flugfreyjum - Baggalútur

Broken Wings - Mr. Mister

Fly on the wings of love - Brödrene Olsen

Par Avion - FM Belfast

Frumflutt

20. júlí 2024

Aðgengilegt til

20. júlí 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Felix Bergsson fer fram og til baka í tíma og rúmi með hlustendum Rásar 2. Hann skoðar gjarnan það sem gerðist á deginum á árum áður, fylgist með því sem efst er á baugi í menningarlífinu og fær svo góða gesti í Fimmuna. Þeir segja af fimm atriðum sem hafa haft djúp áhrif á líf þeirra.

Þættir

,