Fram og til baka

Elín Elísabet og fuglasögurnar fimm.

Gestur Fram og til baka þennan laugardagsmorgun miðs júnímánaðar var myndlistarkonan Elín Elísabet Einarsdóttir. Elín Elísabet hefur myndskreytt margar bækur fyrir börn og fullorðna, meðal annars bók um nýyrði Jónasar Hallgrímssonar, Á sporbaug, sem kom út fyrir fáeinum árum. Elín bauð upp á flögrandi skemmtilega fimmu; nefnilega fimm fugla.

Og því tilefni var ekki hægt annað en tileinka fuglum lagaval þáttarins og þar komu líkt og í sögum Elínar, ýmsir fuglar við sögu.

Hér er lagalisti þáttarins:

Frá kl. 09-10:

Billy Joel - Just The Way You Are.

Kirkjukór Hábæjarkirkju - Kvölds í blíða blænum.

Frá kl. 09-10

Fleetwood Mac - Albatross.

The Beatles - Blackbird.

The Housemartins - Build.

Elín Smáradóttir, Halldór Smárason - Ég bið heilsa.

Grafík - Bláir fuglar.

Mugison - Two Birds.

Hörður Torfa - Litli fugl (Hausttónleikar Borgarleikhúsinu 2005).

Paul Simon - Mother And Child Reunion.

Hildur Vala - Songbird.

Geirfuglarnir - Næst síðasti Geirfuglinn.

Frumflutt

15. júní 2024

Aðgengilegt til

15. júní 2025
Fram og til baka

Fram og til baka

Kristján Freyr stekkur í skó Felix Bergssonar, rabbar við hlustendur í morgunsárið og spilar huggulega tóna sem hæfa laugardagsmorgnum. Hin bráðskemmtilega Fimma er á sínum stað þar sem góðir gestir segja frá fimm skemmtilegum atriðum sem hafa breytt lífi þeirra

Þættir

,