Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Mammút fær andann yfir sig, mamma þarf að djamma með Baggalút, Leaves sér okkur í síðbjarmanum og Jón Jónsson skrifar undir samning hjá Epic Records. Emilíana Torrini flytur heim, Of Monsters & Men klárar tveggja ára tónleikaferð, Bubbi Morthens trúir á ljósið, Dr. Gunni tryllir þjóðina með glaðasta hundi í heimi og Eyþór Ingi á líf í Eurovision. Tilbury syngur um íslenska veturinn, Monterey lætur tímann líða, Bloodgroup eltist við bergmál, Markús biðst afsökunar, Geiri Sæm snýr aftur og Fjallabræður & Ragga Gísla syngja um ástina.
Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
Meðal viðmælenda í fyrsta hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2013 eru Katrína Mogensen, Haraldur Leví Gunnarsson, Karl Sigurðsson, Bragi Valdimar Skúlason, Arnar Guðjónsson, Jón Jónsson, Steindór Ingi Snorrason, Pétur Örn Guðmundsson, Ásgeir Sæmundsson, Þormóður Dagsson, Emilíana Torrini, Bubbi Morthens, Gunnar Lárus Hjálmarsson, Friðrik Dór Jónsson, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallsson og Steindór Ingi Snorrason.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Mammút - Blóðberg
Mammút - Til mín
Mammút - Salt
Mammút - Ströndin
Baggalútur - Allt
Baggalútur - Ég fell bara fyrir flugfreyjum
Baggalútur - Mamma þarf að djamma
Leaves - Ocean
Leaves - The Sensualist
Jón Jónsson - All, You, I
Jón Jónsson - Feel for you
Markús - É bisst assökunar
Kött Grá Pje og Nolem - Aheybaró
Botnleðja - Slóði
Bloodgroup - Nothing Is Written In The Stars
Unnur Eggertsdóttir - Ég syng!
Eyþór Ingi - Ég á líf
Eyþór Ingi - Ég á líf (Live í Malmö)
Eyþór Ingi & Atómskáldin - Hárin rísa
Helgi Björns - Þetta reddast
Geiri Sæm - Frá toppi oní tær
Tilbury - Turbulance
Tilbury - Northern Comfort
Emilíana Torrini - Speed of Dark
Emilíana Torrini - Tookah
Emilíana Torrini - Animal Games
Emilíana Torrini - Home
Emilíana Torrini - Autumn Sun
Bubbi - Brosandi börn
Bubbi - Allt var það krónunni að kenna
Bubbi - Trúðu á ljósið
Dr. Gunni og vinir hans - Brjálað stuðlag
Dr. Gunni & Friðrik Dór - Glaðasti hundur í heimi
Of Monsters & Men - Mountain Sound
Of Monsters & Men - King & Lionheart
Of Monsters & Men - Silhouettes
Of Monsters & Men - Skeletons (Live í Garðabæ)
Óðmenn - Kærleikur
Jóhann G. Jóhannsson - Don’t Try To Fool Me
Bubbi - Augun mín
Hemmi Gunn - Út á gólfið
Sálin hans Jóns míns - Gefðu mér bros
Monterey - Song From The Minor
Monterey - With Your Open Eyes
Ragnhildur Gísladóttir & Fjallabræður - Þetta er ást