15:03
Frjálsar hendur
Livius upphaf Rómar 2
Frjálsar hendur

Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.

Þessi þáttur er framhald af næsti þætti undan og hér les Illugi meira úr Rómarsögu sagnaritarans Livíusar. Nú segir frá átökunum milli Rómverja og nágranna þeirra á fyrstu árum borgarinnar um konur, og sömuleiðis er greint frá dularfullu hvarfi stofnanda borgarinnar Rómulusar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 52 mín.
e
Endurflutt.
,