19:00
Kvöldvaktin
Kvöldvaktin þriðjudaginn 9. júlí
Kvöldvaktin

Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.

Sumarleg stemmning á Kvöldvaktinni eins og við er að búast því það er víst sumar og við setjum í tilefni af því ný lög frá Balu Brigada, Lödu Sport, King Krule, Charli xcx, Billie Eilish, Kiasmos, Quavo og Lönu Del Rey, Wilco, Suki Waterhouse og mörgum fleirum í bland við eldri slagara.

Lagalistinn

Haraldur Ari, Unnsteinn Manuel - Til þín.

Clario - Sexy to Someone.

THE STROKES - Reptilia.

Balu Brigada - So Cold.

Fontaines D.C. - Favourite.

Lada Sport - Þessi eina sanna ást.

Joy Division - Disorder.

King Krule - Time For Slurp

Amyl and the Sniffers - U Should Not Be Doing That.

Charli XCX - 360.

Björk. - Alarm Call

Billie Eilish - Chihiro.

Swedish House Mafia, Niki and the Dove - Lioness.

DJ Shadow - You can't go home again

Kiasmos- Sailed.

James Blake - Thrown around.

Kon, Daniel Wilson, Blessed Madonna, The - Count On My Love

Nick Cave - Cosmic Dancer.

CMAT - Aw, Shoot!.

Del Rey, Lana, Quavo - Tough.

HIPSUMHAPS - Á hnjánum.

SOFT PLAY - Everything and Nothing.

Wilco - Annihilation.

Waterhouse, Suki - Supersad.

THE POLICE - Message In A Bottle.

Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Steindi Jr. - Til í allt, Pt. 3.

Kaytranada, Childish Gambino - Witchy

Templeman, Alfie, Rodgers, Nile - Just a Dance.

Bomarz, PATRi!K, Herbert Guðmundsson - Annan hring.

Robyn, Jamie xx - Life.

Fred again.., Anderson .Paak, Chika - Places to be.

Kiriyama Family - Imagine.

Talk Talk - Such a shame.

Sabrina Carpenter - Please Please Please.

Billie Ellish - Birds of a Feather.

Primal Scream, Moss, Kate - Some velvet morning.

Foster the people - Lost In Space.

PF Project, Ewan McGregor - Choose life.

Elli Grill, Villi Neto - Portúgalinn.

Caribou - Broke My Heart.

Zach Bryan - Pink Skies.

Hermanos Gutiérrez - El Bueno Y El Malo.

Twenty one pilots - The Craving

Emmsjé Gauti og Björn Jörundur - Fullkominn dagur til að kveikja í sér

The the - Cognitive Dissident

QATSA - I Sat By the Ocean

Cage the Elephant - Rainbow

The Black Keys - On the Game

Var aðgengilegt til 07. október 2024.
Lengd: 2 klst. 59 mín.
,