12:42
Poppland
Kíkt undir yfirborðið
Poppland

Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.

Siggi Gunnars stýrði fjölbreyttu Popplandi í dag. Árni Matt mætti í þriðjudagsheimsóknina sína og fór undir yfirborðið. Svo tók Siggi upp póstkort frá Moses Hightower.

Er aðgengilegt til 09. júlí 2025.
Lengd: 3 klst. 15 mín.
,