Bæn og hugleiðing að morgni dags.
Séra Henning Emil Magnússon flytur.
Útvarpsfréttir.
Fjallað um mál sem eru ofarlega á baugi hverju sinni og góðir gestir teknir tali.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir og Vera Illugadóttir.
Á síðustu árum og áratugum hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum hreinsað mörg þau af sökum sem dæmd voru sek um galdur í galdrafári fyrri alda af sökum. Fleiri ríki hafa einnig veitt dæmdu galdrafólki og nornum sakaruppgjöf. Ættu Íslendingar sömuleiðis að taka aftur upp mál þeirra sem voru brenndir vegna galdra? Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og deildarforseti við Bifröst, veltir því fyrir sér í grein í vorhefti Skírnis. Ólína var gestur Morgungluggans og ræddi galdramál.
Sigurhæðir á Akureyri hýsa menningarstarfsemi af ýmsu tagi, myndlistarsýningar, bókaútgáfu og fleira. Undanfarin þrjú ár hefur Flóra menningarhús stýrt starfseminni þar. Kristín Þóra Kjartansdóttir, eigandi Flóru, og staðarhaldari í Sigurhæðum, var á línunni.
Í síðasta hluta þáttar var haldið til Sendai-borgar í Japan. Þar hefur Jóhann Lind Ringsted búið í mörg ár. Hann sagði frá upplifun sinni af afleiðingum jarðskjálftans mikla í Japan 2011 og vítt og breitt um lífið í Sendai.
Tónlist:
Pale Blue Eyes - Velvet Underground
Hammarbyhöjden revisisted - David Ritschard
The Witch's Promise - Jethro Tull
Sumarást - Hljómsveit Ingimars Eydal
Sweet morning whispers - Helga Margrét Clarke
Makkana taiyo - Hibari Misora
Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigríður Halldórsdóttir.
Anna er lögfræðingur og sveitastelpa, alin upp á Búrfelli í Grímsnesi. Hún veit af eigin raun að stundum taka örlögin völdin og lífið verður einhvern veginn allt öðruvísi en maður hafði séð fyrir sér. Rétt fyrir jólin árið 2015 var Anna í Smáralind að kaupa legó handa dætrum sínum þegar hún fékk símtal þar sem henni var tjáð að neyðarkall hefði borist frá flugvélinni sem maðurinn hennar, Hjalti Már Baldursson, var í í flugtíma. Skömmu síðar komst hún að því að flugvélin hefði hrapað og Hjalti og flugkennari hans hefðu látist. Anna var þá gengin sjö mánuði á leið með þriðja barn þeirra. ,,Þó ég muni aldrei gleyma Hjalta og muni alltaf minnast hans þá megum við ekki gleyma því að njóta lífsins með fólkinu sem við höfum hjá okkur í dag.”
Veðurstofa Íslands.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Andardrátturinn er fjarstýringin okkar til að róa taugakerfið segir Eva Katrín Sigurðardóttir, læknir og öndunarþjálfari, sem áttaði sig fyrst á því þegar hún fór í gegnum kulnun eftir marga ára álagstímabil, þungt nám og mikla vinnu samhliða barneignum. Hún segir að hægt sé að róa taugakerfið sitt með því einu að lengja útöndun og þar með kemst meira jafnvægi á taugakerfið. Eva Katrín leiddi okkur í sannleik um réttari öndun í Heilsuvakt dagsins.
Páll Ásgeir Ásgeirsson, leiðsögu- og útivistarmaður, var svo með okkur í dag, eins og aðra þriðjudaga í sumar, með það sem við köllum Veganestið. Í dag fræddi hann okkur um hvernig er best að skipuleggja sumarfrí með fjölskyldunni, hvar má tjalda, með hjólhýsi o.s.frv. Einnig fór Páll Ásgeir í gegnum allskonar böð sem eru víða og villiböð eins og hann kallar suma baðstaði.
Svo var auðvitað fugl dagsins á sínum stað.
Tónlist í þættinum:
Sveitin milli sanda / Ellý Vilhjálms (Magnús Blöndal Jóhannsson)
Ennþá man ég hvar / Hallbjörg Bjarnadóttir (Kaj N. Andersen, Mogens Dam, texti Bjarni Guðmundsson)
Þín innsta þrá / B.G. og Ingibjörg (Rocco Granata og Verard, texti Jóhanna Erlings Gissurardóttir)
Við gefumst aldrei upp / Erling Ágústsson (Jimmie Driftwood, texti Erling Ágústsson)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG HELGA ARNARDÓTTIR
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Spáð er stórfelldri aukningu krabbameina á Íslandi á næstu árum og áratugum, samkvæmt nýrri rannsókn, mun meiri en á öðrum Norðurlöndum.
Fjármálaráðherra telur að Þórarinn Ingi Pétursson formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafi ekki verið vanhæfur þegar breytingar voru gerðar á búvörulögum í vor.
Forstjóri SS telur kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði-Norðlenska jákvæð. Með þeim verði hægt að minnka kostnað.
Vopnahlésviðræður milli Ísraels og Palestínu gætu verið í hættu vegna aukinnar hörku í árásum Ísraelshers.
Sameinuðu þjóðirnar segja sterkar vísbendingar um að rússneski herinn hafi miðað beint á stærsta barnaspítala Úkraínu í gær, en Rússar hafna því. Enn er leitað að fólki í rústum spítalans.
Karlmenn með alvarlegan geð- og fíknivanda lenda of oft utan kerfisins. Á Norðurlandi er unnið að stofnun meðferðarheimilis fyrir þennan hóp - það yrði hið fyrsta sinnar tegundar á landinu.
Fyrri undanúrslitaleikur Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í kvöld þegar Spánn og Frakkland mætast í Munchen.
Þættir þar sem sagt er frá ýmsum stöðum um allt land. Stöðum sem eiga sér sérstakt pláss í hjörtum viðmælenda.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Kristrún Snorradóttir segir frá Arnarvatnsheiði og minningum hennar þaðan.
Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Á slóðum píanóleikarans Glenns Gould í Toronto.
Kanadíski píanóleikarinn Glenn Gould er af mörgum talinn einn merkasti tónlistarmaður 20. aldar, en samt hætti hann að leika á tónleikum aðeins þrjátíu og eins árs gamall og einbeitti sér eftir það að vinnu í hljóðverinu. Gould hóf tónlist sumra tónskálda upp til skýjanna og var til dæmis þekktur fyrir túlkun sína á verkum Bachs en leit um leið niður á önnur vel þekkt tónskáld píanóbókmenntanna. Gould var líka merkilegur fjölmiðlamaður og þekktur fyrir ýmsa sérvisku í sínu daglega lífi. Rætt er við nokkra af samferðamönnum Glenns Gould en þá hitti umsjónarmaður í heimaborg píanistans Toronto vorið 2023.
Umsjón: Guðni Tómasson.
Viðmælendur í þessum þætti eru Brian Levine og Colin Eatock.
Umsjón: Guðni Tómasson.
Umsjónarmaður spjallar um hvaðeina milli himins og jarðar, oft af sögulegu tagi, les forvitnilega texta úr ýmsum áttum, bæði íslenska og erlenda, og reynir af öllum mætti að hafa ofan af fyrir hlustendum þá klukkustund sem þátturinn stendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
Þessi þáttur er framhald af næsti þætti undan og hér les Illugi meira úr Rómarsögu sagnaritarans Livíusar. Nú segir frá átökunum milli Rómverja og nágranna þeirra á fyrstu árum borgarinnar um konur, og sömuleiðis er greint frá dularfullu hvarfi stofnanda borgarinnar Rómulusar.
Í Tengivagninum er fjallað um það helsta sem er að gerast í menningu í sumar.
Í dag fjöllum við um nýja þýðingu Ingunnar Snædal á skáldsögu sem kom út í Bandaríkjunum í fyrra eftir Rebeccu F. Kuang, Yellowface eða Gervigul.
Áróra vinnur á tjaldsvæðinu Hólaskjól í Skaftártungu. Við spjöllum við hana um álfa sem búa á svæðinu og samskipti hennar við þá.
Í seinni hluta Tengivagnsins kemur Vilhelm Neto í heimsókn og segir frá nýrri grínplötu sem hann sendi frá sér, Portú Galinn. Við hlustum á grínlög og sketsa af plötunni og heyrum þrjú af uppáhalds grínlögum Villa, eftir aðra listamenn.
Og Ásgeir H. Ingólfsson flytur fréttir af kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary í Tékklandi.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson og Lóa Björk Björnsdóttir.
Fréttir
Kvöldfréttir útvarps
HS Orka hefur lokið rúmlega 40 milljarða króna endurfjármögnun á rekstrinum. Forstjórinn segir að þrátt fyrir jarðhræringar á Reykjanesskaga séu kjörin ásættanleg.
Héraðssaksóknari hefur ákært átján manns fyrir fíkniefnasmygl. Afar sjaldgæft er að svo margir séu ákærðir í sama máli.
Úkraínskur prestur segja landa sína sorgmædda og í áfalli eftir árásir Rússlandshers í gær, meðal annars á barnaspítala. Aukinn þungi er í árásum Rússa.
Sjötugasti og fimmti leiðtogafundur NATO hófst í Washington í dag. Líklegt þykir að málefni Úkraínu verði helsta umræðuefni fundarins.
Áform eru um að ríkið beri allan kostnað af uppbyggingu hjúkrunarheimila. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segist styðja að ríkið taki betur utan um málaflokkinn.
Undanúrslit hefjast á EM í fótbolta í kvöld þegar Frakkar mæta Spánverjum í München.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Alþingi samþykkti í mars búvörulög. Lögin veita miklar undanþágur frá samkeppnislögum og vegna þessara laga getur Kaupfélag Skagfirðinga keypt Kjarnafæði Norðlenska - stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins. Meðferð meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis á málinu hefur verið gagnrýnd. Lagafrumvarpið gjörbreyttist í meðförum nefndarinnar. Gunnhildur Kjerúlf birgisdóttir ræðir við Hafstein Dan Kristjánsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Pantanal heitir stærsta, samfellda hitabeltisvotlendi heims og líffræðilegur fjölbreytileiki er óvíða meiri. Pantanal er á heimsminjaskrá UNESCO og nýtur verndar samkvæmt Ramsar-samningnum um vernd mikilvægs votlendis. Það teygir sig yfir um 170.000 ferkílómetra lands í Bólivíu, Paragvæ og, að stærstum hluta, í Brasilíu - þar sem það stendur í ljósum logum. Ævar Örn Jósepsson segir frá.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Veðurstofa Íslands.
Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.
Hljóðritun frá einleikstónleikum píanóleikarans Severin von Eckardstein sem fram fóru í Konzerthaus tónleikahúsinu í Berlín, 1. júní sl. á Píanóhátíðinni í Berlín.
Á efnisskrá eru verk eftir Fréderic Chopin, Anton Bruckner, Ludwig van Beethoven og Nikolaíj Medtner.
Umsjón: Ása Briem.
Ferðalög og útivist, fróðleikur og skemmtun, fólk og náttúra, fjöll og firnindi og sitthvað fleira. Sól og tónlist í Sumarmálum í allt sumar.
Andardrátturinn er fjarstýringin okkar til að róa taugakerfið segir Eva Katrín Sigurðardóttir, læknir og öndunarþjálfari, sem áttaði sig fyrst á því þegar hún fór í gegnum kulnun eftir marga ára álagstímabil, þungt nám og mikla vinnu samhliða barneignum. Hún segir að hægt sé að róa taugakerfið sitt með því einu að lengja útöndun og þar með kemst meira jafnvægi á taugakerfið. Eva Katrín leiddi okkur í sannleik um réttari öndun í Heilsuvakt dagsins.
Páll Ásgeir Ásgeirsson, leiðsögu- og útivistarmaður, var svo með okkur í dag, eins og aðra þriðjudaga í sumar, með það sem við köllum Veganestið. Í dag fræddi hann okkur um hvernig er best að skipuleggja sumarfrí með fjölskyldunni, hvar má tjalda, með hjólhýsi o.s.frv. Einnig fór Páll Ásgeir í gegnum allskonar böð sem eru víða og villiböð eins og hann kallar suma baðstaði.
Svo var auðvitað fugl dagsins á sínum stað.
Tónlist í þættinum:
Sveitin milli sanda / Ellý Vilhjálms (Magnús Blöndal Jóhannsson)
Ennþá man ég hvar / Hallbjörg Bjarnadóttir (Kaj N. Andersen, Mogens Dam, texti Bjarni Guðmundsson)
Þín innsta þrá / B.G. og Ingibjörg (Rocco Granata og Verard, texti Jóhanna Erlings Gissurardóttir)
Við gefumst aldrei upp / Erling Ágústsson (Jimmie Driftwood, texti Erling Ágústsson)
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG HELGA ARNARDÓTTIR
Sagan kom fyrst út 1940 og er fyrsta verkið sem Gunnar samdi á íslensku eftir að hann fluttist heim og settist að á Skriðukalustri. Heiðaharmur gerist íslenskri fjallabyggð í lok nítjándu aldar þegar þeirri byggð er að hnigna af ýmsum ástæðum. Sögusviðið á sér fyrirmynd í heiðunum upp frá Vopnafirði þar sem voru æskuslóðir höfundar. Aðalpersónur eru Brandur á Bjargi, stórbóndi sem berst við að halda sveitinni í byggð og dóttir hans, Bergþóra sem nefnd er Bjargföst, eftirlæti fólksins í byggðinni. Hún tekur við búskap á Bjargi af honum ásamt manni sínum. Barátta þessa fólks er meginefni sögunnar.
Andrés Björnsson les. Hljóðritunin er frá árinu 1989.
Veðurstofa Íslands.
Freyja Haraldsdóttir ræðir við fatlað og langveikt fólk sem hefur með aðgerðum sínum og listsköpun hreyft við samfélaginu og stuðlað að auknu réttlæti fyrir jaðarsetta hópa. Samtölin fara fram við eldhúsborðið, einmitt þar sem hugmyndir gjarnan kvikna, dýrmæt samtöl eiga sér stað, tengsl myndast og kjarkurinn til þess að taka sér pláss og rjúfa þögn verður til.
Ritstjórn og samsetning: Guðrún Hálfdánardóttir.
Viðmælendur Freyju Haraldsdóttur í öðrum þættinum er Helga Rakel Rafnsdóttir, kvikmyndagerðarkona og Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, listfræðingur og doktorsnemi í þroskaþjálfafræði.
Umsjón og dagskrárgerð: Freyja Haraldsdóttir.
Ritstjórn og samsetning: Guðrún Hálfdánardóttir.
Tæknimaður: Markús Hjaltason.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.
Ólafur Björn Loftsson, afreksstjóri Golfsambands Íslands, valdi nýverið landsliðin sem taka þátt á Evrópumótum kvenna, karla, stúlkna og pilta. Evrópumót kvenna fer fram á Spáni og karlaliðið leikur í Póllandi. Við heyrðum í Ólafi Birni frá Spáni.
Við heyrðum í bæjarstjóranum, Haraldi Benediktssyni um framtíðina í atvinnumálum á skaganum.
Í vor, skömmu áður en breytingar á búvörulögum voru samþykktar, gerði Samkeppniseftirlitið alvarlegar athugasemdir við frumvarpið og varaði við samþykki þess. Í gær bárust fréttir af því að Kaupfélag Skagfirðinga ætli að kaupa Kjarnafæði Norðlenska, stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins. Nýju lögin heimila samruna afurðastöðva án takmarkanna. Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins kom til okkar.
Guðmundur Fertram Sigurjónsson, stofnandi og forstjóri Kerecis, er einn þriggja tilnefndra til Evrópsku nýsköpunarverðlaunanna í flokki iðnaðar fyrir uppfinningu þeirra á því hvernig nota megi fiskroð til að græða sár. Við heyrðum í Guðmundi sem gerði sig til fyrir verðlaunaafhendinguna.
Sævar Helgi Bragason kom til okkar í lok þáttar með ýmislegt áhugavert fyrir Vísindahornið.
Tónlist:
Lón - Hours.
Feldberg - Dreamin'.
Eilish, Billie - Birds of a Feather.
Carpenter, Sabrina - Please Please Please.
Simple Minds - Don't You (Forget About Me).
David Kusnher - Daylight.
Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.
Coldplay - Feelslikeimfallinginlove.
Sólborg Guðbrandsdóttir fylgir hlustendum Rásar 2 til hádegis alla virka daga.
Sólborg Guðbrandsdóttir verður með hlustendum fram að hádegisfréttum næstu vikurnar og hún mætti til leiks í dag.
Tónlist:
FRIÐRIK DÓR - Fyrir fáeinum sumrum.
Romy - Always Forever.
Ásdís - Flashback.
McRae, Tate - Greedy.
Jón Jónsson - Lost.
Marcagi, Michael - Scared To Start.
ELTON JOHN - Goodbye Yellow Brick Road.
YG Marley - Praise Jah In the Moonlight.
NYLON - Síðasta Sumar.
UNNSTEINN - Er þetta ást? (Tónatal - 2021).
ELÍN HALL - Vinir.
EMMSJÉ GAUTI - Þúsund hjörtu.
ED SHEERAN - Bad habits.
Blondie - Heart Of Glass.
Una Torfadóttir, Baggalútur - Casanova.
STUÐMENN - Í Bláum Skugga.
GDRN - Háspenna.
KUSK - Sommar.
Huginn - Farinn með þér.
FLEETWOOD MAC - Landslide.
Axel Flóvent - When the Sun Goes Down.
Lipa, Dua - Illusion.
KK - Á æðruleysinu.
Emilíana Torrini - Black Lion Lane.
CARPENTERS - Top Of The World.
Eyþór Ingi Gunnlaugsson - Hugarórar.
Kiriyama Family - Sneaky Boots.
BJÖRG PÉ - Timabært.
Carpenter, Sabrina - Espresso.
JOHN MAYER - Daughters.
Ilsey, Schulz, Robin - Headlights (radio mix).
Jóhann G. Jóhannsson - Don't Try To Fool Me.
Jónfrí, Ólafur Bjarki Bogason - Gott og vel.
Aron Can - Monní.
KLARA ELIAS - Nýjan stað.
OUTKAST - Hey Ya!.
Bríet - Flugdreki.
PÁLL ÓSKAR - Galið Gott.
BJÖRGVIN HALLDÓRSSON - Þó Líði Ár Og Öld.
JAMES BLUNT - Stay The Night.
Sivan, Troye - Got Me Started.
Herra Hnetusmjör - Vangaveltur (feat. XGeir).
Júlí Heiðar - Farfuglar.
NÝDÖNSK - Flugvélar.
KALEO - Hey Gringo.
KRISTÍN SESSELJA - Earthquake.
Nemo - The Code.
Eilish, Billie - Birds of a Feather.
Artemas - I like the way you kiss me.
ÁSGEIR TRAUSTI - Leyndarmál.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Spáð er stórfelldri aukningu krabbameina á Íslandi á næstu árum og áratugum, samkvæmt nýrri rannsókn, mun meiri en á öðrum Norðurlöndum.
Fjármálaráðherra telur að Þórarinn Ingi Pétursson formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafi ekki verið vanhæfur þegar breytingar voru gerðar á búvörulögum í vor.
Forstjóri SS telur kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði-Norðlenska jákvæð. Með þeim verði hægt að minnka kostnað.
Vopnahlésviðræður milli Ísraels og Palestínu gætu verið í hættu vegna aukinnar hörku í árásum Ísraelshers.
Sameinuðu þjóðirnar segja sterkar vísbendingar um að rússneski herinn hafi miðað beint á stærsta barnaspítala Úkraínu í gær, en Rússar hafna því. Enn er leitað að fólki í rústum spítalans.
Karlmenn með alvarlegan geð- og fíknivanda lenda of oft utan kerfisins. Á Norðurlandi er unnið að stofnun meðferðarheimilis fyrir þennan hóp - það yrði hið fyrsta sinnar tegundar á landinu.
Fyrri undanúrslitaleikur Evrópumóts karla í fótbolta fer fram í kvöld þegar Spánn og Frakkland mætast í Munchen.
Poppland er vinur í raun og land án landamæra. Poppland er einn elsti og dáðasti tónlistarþáttur landsins. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson og Lovísa Rut Kristjánsdóttir.
Siggi Gunnars stýrði fjölbreyttu Popplandi í dag. Árni Matt mætti í þriðjudagsheimsóknina sína og fór undir yfirborðið. Svo tók Siggi upp póstkort frá Moses Hightower.
Hljóðvegur 1 er á síðdegisvaktinni í sumar.
Umsjón: Steiney Skúladóttir, Jóhann Alfreð Kristinsson, Kristján Freyr Halldórsson og Valdís Eiríksdóttir.
Vala Eiríks og Jóhann Alfreð sátu í Stúdíó 2 en Steiney var stödd á Siglufirði. Þar spjallaði hún við Ólafíu Hrönn Jónsdóttur sem á hús í bænum og dvelst þar löngum stundum. Einar Örn Jónsson, íþróttafréttamaður hitaði upp fyrir undanúrslitaviðureignirnar á EM og í stúdíó kom Gunnar Ingi Valgeirsson sem heldur úti þáttunum Líf á biðlista, þar sem hann segir sögu fólks með fíknivanda. Gunnar útskrifaðist sjálfur úr meðferð í Krýsuvík sumarið 2023. Aðalheiður Eysteinsdóttir stendur fyrir listahátíðinni Frjó á Siglufirði um komandi helgi og spjallaði um hátíðina við Steineyju sem kíkti svo yfir á Hótel Siglunes í liðinn Hvað er í matinn. Þar ræddi hún við matreiðslumanninn Jaouad Hbib sem töfrar fram marokkóska matseld á hótelinu.
Tónlist frá útsendingarlogg 2024-07-09
HIPSUMHAPS - Fyrsta ástin.
LADDI - Þú Verður Tannlæknir.
REDBONE - Come And Get Your Love.
Major Pink - Hope.
Friðrik Dór Jónsson, Herra Hnetusmjör, Steindi Jr. - Til í allt, Pt. 3.
BOB MARLEY AND THE WAILERS - Waiting In Vain.
Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Söngkona - Töfrar.
HALL & OATES - I Can't Go For That (No Can Do) (80).
Eminem - Houdini.
MUGISON - Stingum Af.
Fréttir
Kvöldfréttir útvarps
HS Orka hefur lokið rúmlega 40 milljarða króna endurfjármögnun á rekstrinum. Forstjórinn segir að þrátt fyrir jarðhræringar á Reykjanesskaga séu kjörin ásættanleg.
Héraðssaksóknari hefur ákært átján manns fyrir fíkniefnasmygl. Afar sjaldgæft er að svo margir séu ákærðir í sama máli.
Úkraínskur prestur segja landa sína sorgmædda og í áfalli eftir árásir Rússlandshers í gær, meðal annars á barnaspítala. Aukinn þungi er í árásum Rússa.
Sjötugasti og fimmti leiðtogafundur NATO hófst í Washington í dag. Líklegt þykir að málefni Úkraínu verði helsta umræðuefni fundarins.
Áform eru um að ríkið beri allan kostnað af uppbyggingu hjúkrunarheimila. Formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga segist styðja að ríkið taki betur utan um málaflokkinn.
Undanúrslit hefjast á EM í fótbolta í kvöld þegar Frakkar mæta Spánverjum í München.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Stjórn útsendingar: Valgerður Þorsteinsdóttir.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Alþingi samþykkti í mars búvörulög. Lögin veita miklar undanþágur frá samkeppnislögum og vegna þessara laga getur Kaupfélag Skagfirðinga keypt Kjarnafæði Norðlenska - stærsta kjötvinnslufyrirtæki landsins. Meðferð meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis á málinu hefur verið gagnrýnd. Lagafrumvarpið gjörbreyttist í meðförum nefndarinnar. Gunnhildur Kjerúlf birgisdóttir ræðir við Hafstein Dan Kristjánsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík.
Pantanal heitir stærsta, samfellda hitabeltisvotlendi heims og líffræðilegur fjölbreytileiki er óvíða meiri. Pantanal er á heimsminjaskrá UNESCO og nýtur verndar samkvæmt Ramsar-samningnum um vernd mikilvægs votlendis. Það teygir sig yfir um 170.000 ferkílómetra lands í Bólivíu, Paragvæ og, að stærstum hluta, í Brasilíu - þar sem það stendur í ljósum logum. Ævar Örn Jósepsson segir frá.
Umsjón: Ævar Örn Jósepsson
Tæknimaður: Markús Hjaltason
Blandaðir tónar á nýju ári.
Álitsgjafi þáttarins var Kristján Freyr.
HLH FLOKKURINN - Í Útvarpinu Heyrði Ég Lag.
JIM CROCE - Bad, Bad Leroy Brown.
CELINE DION - It's All Coming Back To Me Now.
SHANIA TWAIN - Any Man Of Mine.
EN VOGUE - Whatta Man.
ALLMAN BROTHERS BAND - Ramblin' Man.
TODMOBILE - Úlfur.
Á Kvöldvaktinni heyrir þú nýjustu slagarana og útgáfurnar frá upprennandi og uppáhalds tónlistarfólki þínu í fjölbreyttum kokteil af tónlist, tungum, straumum og stefnum sem þykja endurspegla tíðaranda dagsins í dag. Umsjónarmaður: Þorsteinn Hreggviðsson og Rósa Birgitta Ísfeld.
Sumarleg stemmning á Kvöldvaktinni eins og við er að búast því það er víst sumar og við setjum í tilefni af því ný lög frá Balu Brigada, Lödu Sport, King Krule, Charli xcx, Billie Eilish, Kiasmos, Quavo og Lönu Del Rey, Wilco, Suki Waterhouse og mörgum fleirum í bland við eldri slagara.
Lagalistinn
Haraldur Ari, Unnsteinn Manuel - Til þín.
Clario - Sexy to Someone.
THE STROKES - Reptilia.
Balu Brigada - So Cold.
Fontaines D.C. - Favourite.
Lada Sport - Þessi eina sanna ást.
Joy Division - Disorder.
King Krule - Time For Slurp
Amyl and the Sniffers - U Should Not Be Doing That.
Charli XCX - 360.
Björk. - Alarm Call
Billie Eilish - Chihiro.
Swedish House Mafia, Niki and the Dove - Lioness.
DJ Shadow - You can't go home again
Kiasmos- Sailed.
James Blake - Thrown around.
Kon, Daniel Wilson, Blessed Madonna, The - Count On My Love
Nick Cave - Cosmic Dancer.
CMAT - Aw, Shoot!.
Del Rey, Lana, Quavo - Tough.
HIPSUMHAPS - Á hnjánum.
SOFT PLAY - Everything and Nothing.
Wilco - Annihilation.
Waterhouse, Suki - Supersad.
THE POLICE - Message In A Bottle.
Herra Hnetusmjör, Friðrik Dór, Steindi Jr. - Til í allt, Pt. 3.
Kaytranada, Childish Gambino - Witchy
Templeman, Alfie, Rodgers, Nile - Just a Dance.
Bomarz, PATRi!K, Herbert Guðmundsson - Annan hring.
Robyn, Jamie xx - Life.
Fred again.., Anderson .Paak, Chika - Places to be.
Kiriyama Family - Imagine.
Talk Talk - Such a shame.
Sabrina Carpenter - Please Please Please.
Billie Ellish - Birds of a Feather.
Primal Scream, Moss, Kate - Some velvet morning.
Foster the people - Lost In Space.
PF Project, Ewan McGregor - Choose life.
Elli Grill, Villi Neto - Portúgalinn.
Caribou - Broke My Heart.
Zach Bryan - Pink Skies.
Hermanos Gutiérrez - El Bueno Y El Malo.
Twenty one pilots - The Craving
Emmsjé Gauti og Björn Jörundur - Fullkominn dagur til að kveikja í sér
The the - Cognitive Dissident
QATSA - I Sat By the Ocean
Cage the Elephant - Rainbow
The Black Keys - On the Game
Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Mammút fær andann yfir sig, mamma þarf að djamma með Baggalút, Leaves sér okkur í síðbjarmanum og Jón Jónsson skrifar undir samning hjá Epic Records. Emilíana Torrini flytur heim, Of Monsters & Men klárar tveggja ára tónleikaferð, Bubbi Morthens trúir á ljósið, Dr. Gunni tryllir þjóðina með glaðasta hundi í heimi og Eyþór Ingi á líf í Eurovision. Tilbury syngur um íslenska veturinn, Monterey lætur tímann líða, Bloodgroup eltist við bergmál, Markús biðst afsökunar, Geiri Sæm snýr aftur og Fjallabræður & Ragga Gísla syngja um ástina.
Í þáttunum, Árið er.... Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum, eru helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu.
Meðal viðmælenda í fyrsta hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2013 eru Katrína Mogensen, Haraldur Leví Gunnarsson, Karl Sigurðsson, Bragi Valdimar Skúlason, Arnar Guðjónsson, Jón Jónsson, Steindór Ingi Snorrason, Pétur Örn Guðmundsson, Ásgeir Sæmundsson, Þormóður Dagsson, Emilíana Torrini, Bubbi Morthens, Gunnar Lárus Hjálmarsson, Friðrik Dór Jónsson, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, Ragnar Þórhallsson og Steindór Ingi Snorrason.
Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.
Lagalisti:
Mammút - Blóðberg
Mammút - Til mín
Mammút - Salt
Mammút - Ströndin
Baggalútur - Allt
Baggalútur - Ég fell bara fyrir flugfreyjum
Baggalútur - Mamma þarf að djamma
Leaves - Ocean
Leaves - The Sensualist
Jón Jónsson - All, You, I
Jón Jónsson - Feel for you
Markús - É bisst assökunar
Kött Grá Pje og Nolem - Aheybaró
Botnleðja - Slóði
Bloodgroup - Nothing Is Written In The Stars
Unnur Eggertsdóttir - Ég syng!
Eyþór Ingi - Ég á líf
Eyþór Ingi - Ég á líf (Live í Malmö)
Eyþór Ingi & Atómskáldin - Hárin rísa
Helgi Björns - Þetta reddast
Geiri Sæm - Frá toppi oní tær
Tilbury - Turbulance
Tilbury - Northern Comfort
Emilíana Torrini - Speed of Dark
Emilíana Torrini - Tookah
Emilíana Torrini - Animal Games
Emilíana Torrini - Home
Emilíana Torrini - Autumn Sun
Bubbi - Brosandi börn
Bubbi - Allt var það krónunni að kenna
Bubbi - Trúðu á ljósið
Dr. Gunni og vinir hans - Brjálað stuðlag
Dr. Gunni & Friðrik Dór - Glaðasti hundur í heimi
Of Monsters & Men - Mountain Sound
Of Monsters & Men - King & Lionheart
Of Monsters & Men - Silhouettes
Of Monsters & Men - Skeletons (Live í Garðabæ)
Óðmenn - Kærleikur
Jóhann G. Jóhannsson - Don’t Try To Fool Me
Bubbi - Augun mín
Hemmi Gunn - Út á gólfið
Sálin hans Jóns míns - Gefðu mér bros
Monterey - Song From The Minor
Monterey - With Your Open Eyes
Ragnhildur Gísladóttir & Fjallabræður - Þetta er ást