19:23
Sýrður rjómi
26. ágúst 2023
Sýrður rjómi

Sýrður rjómi var á dagskrá Rásar 2 á fyrsta áratug aldarinnar eftir að hafa verið á öldum ljósvakans áður á öðrum miðlum. Nú á afmælisári Rásar 2 snýr hann aftur undir stjórn Árna Þórs Jónssonar, stundum nefndur Zúri gæinn. Þessi þáttur kynnti undantekningarlaust tónlist sem hvergi annarsstaðar fékk eitthvað vægi. Háskólarokk frá Bandaríkjunum, tilraunakennd raftónlist eða íslenskt indie, allt heyrðist það í þættinum. Fyrri þátturinn mun vekja upp minningar, en sá síðari mun líkjast því sem þátturinn væri ef hann væri enn í loftinu.

Lagalisti:

Sparks - So May we Start (feat. Simon Helberg)

Galen & Paul - Lonely Town

The Waeve - Kill Me Again

Brian Eno / John Cale - Spinning Away

BC Camplight - Kicking Up A Fuzz

The Gun Club - For the Love of Ivy

Spacestation - Hvítt Vín

Morgan Delt - Some Sunsick Day

Slowblow - My Life Underwater

Preoccupations (Viet Cong) - Continental Shelf

The Brian Jonestown Massacre - Ballad of Jim James

Suð - Made

Cate Le Bon - Mothers Mothers Magazines

Helmet - Sinatra

Built To Spill - Made up Dreams

Damien Jurado - Cloudy Shoes

Weyes Blood - Seven Words

Jess Williamson - I See the White

Palm Springs - Caroline

Big Thief - Mary

Mack Sigis Porter - Miles to Go

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 35 mín.
,