20:55
Ratsjá
Vísindakirkjan og -skáldskapur
Ratsjá

Á þessum myrkasta tíma ársins er vert að leiða hugann að ljósinu og manninum sem færði okkur það undur sem ljósaperan er. Í þættinum rekur Snorri Rafn Hallsson sögu Thomasar Edisons og þessarar merkilegu uppfinningar.

Viðmælandi: Baldur Arnarson.

Árið 1950 gaf vísindaskáldsagnahöfundurinn L. Ron Hubbard út bókina Dianetics: The Modern Science of Mental Health, sem síðar varð grunnrit Vísindakirkjunnar. Díanetíkin er sálfræðimeðferð sem byggir á yfirheyrslum og rafmælingum til að hreinsa neikvæða reynslu úr viðbragðshuganum svokallaða. Díanetíkin var upphaflega hugsuð sem vísindi en naut meiri vinsælda sem trúarbrögð og skipta fylgjendur Vísindakirkjunnar tugum þúsunda um allan heim.

Í þættinum skoðum við trú, sálfræði, tækjabúnað og sögu Vísindakirkjunnar.

Umsjón: Snorri Rafn Hallsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endurflutt.
,