10:15
Ástarsögur
Þriðji þáttur
Ástarsögur

Anna Marsý leitar uppi ástarsögur fyrir hlustendur Rásar 1 og hlaðvarpsins: þessar rómantísku, þessar sorglegu, þessar hversdagslegu og allt þar á milli.

Umsjón: Anna Marsbil Clausen

Sögumenn: Anna Lísa, Atli og Ásrún

Viku eftir 20 vikna sónar fékk Anna Lísa verki. Svona eins og slæma túrverki. En hún er samt enn þá mamma Örlygs.

Listamaðurinn Ragnar Kjartansson bauð Atla og Ásrúnu í mat á Snaps. Þau komust ekki í aðalréttinn en mættu samt í desert. Þegar þau gengu út seinna um kvöldið voru þau búin að ákveða að leika ástarleik í myndbands-innsetningunni Scenes from Western Culture.

Umsjón: Anna Marsibil Clausen.

Var aðgengilegt til 02. september 2023.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,