07:03
Vínill vikunnar
Stop Making Sense með Talking Heads
Vínill vikunnar

Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.

Vínill vikunnar í þetta sinn var platan Stop Making Sense frá árinu 1984 með bandarísku hljómsveitinni Talking Heads.

A-hlið plötunnar:

Psycho Killer,

Swamp,

Slippery People,

Burning Down the House,

Girlfriend is Better,

B-hlið:

Once in a Lifetime,

What a Day That Was,

Life During Wartime,

Take Me to the River

Bónuslag:

This Must Be The Place (Naive Melody)

Umsjón: Gunnar Hansson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,