13:20
Lesandi vikunnar
Steinunn Rögnvaldsdóttir
Lesandi vikunnar

Gestur úr Mannlega þættinum talar um bækur.

Lesandi vikunnar í Mannlega þættinum í þetta sinn var Steinunn Rögnvaldsdóttir félags- og kynjafræðingur sem vinnur við mannauðsmál hjá Reykjavíkurborg. Við fengum að vita hvaða bækur hún hefur verið að lesa undanfarið og hvaða bækur og höfundar hafa haft mest áhrif á hana í gegnum tíðina. Steinunn talaði um eftirfarandi bækkur:

Stone Blind e. Natalie Haynes

The Patriarchs e. Angela Saini

Brennunjálssögu

Jólagestir hjá Pétri e. Sven Nordqvist

Var aðgengilegt til 25. ágúst 2024.
Lengd: 15 mín.
,