19:00
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva
Jólatónleikar frá Danmörku

Útsending frá Garnisonskirkjunni í Kaupmannahöfn á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Sönghópur Danska útvarpsins, DR Vokalensemblet, flytur tónlist tengda jólum eftir Michael Pretorius,Heinrich Kaminski, Jan Sandström, Gustav Lazarus Nordqvist, Peter Erasmus Lange-Müller ofl. Søren Christian Vestergaard leikur á orgel og stjórnandi er Marcus Creed.

Kynnir: Rakel Edda Guðmundsdóttir.

Er aðgengilegt til 15. janúar 2026.
Lengd: 49 mín.
e
Endurflutt.
,