14:03
Straumar
Mesta frelsið í dansinum

Íslensk jaðartónlist úr ýmsum áttum frá ýmsum hliðum. Umsjón: Árni Matthíasson

Tónlistarmaðurinn Hallvarður Ásgeirsson er sprottinn úr rokki, en hefur fengist við flestar tegundir tónlistar, ýmist sem gítarleikari eða með atbeina rafrása og tölvutóla. Á undanförnum árum hefur hann samið klassísk verk og tónlist fyrir kvikmyndir og sjónvarp og dans og segir að mesta frelsið sé í dansinum.

Lagalisti:

Blýkufl - Drone

The Coma Cluster - Flow

LP1 - Fall Dudes

Scape of Grace - Kynning

The Disadvantages of Time Travel - Time Travel (theme 1)

Óútgefið - Escaper

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
,