17:03
Endastöðin
Listamannalaun, Mikilvægt rusl, bókmenntaverðlaun og myndlist
Endastöðin

Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.

Gestir Júlíu Margrétar og Júlíu Aradóttur voru þau Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarleikhússtjóri og Jakob Bjarnar blaðamaður. Þau sögðu bæði frá myndlistarsýningum, Jón Óskar sýnir á Kjarvalsstofu og Brynhildur skellti sér á samsýningu í Grafíksalnum. Listamannalaunin voru rædd, Mikilvægt Rusl eftir Halldór Armand, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Storytel. Jólastemning og skreytingar.

Er aðgengilegt til 06. desember 2025.
Lengd: 55 mín.
,