19:00
Endurómur úr Evrópu
Endurómur úr Evrópu

Hljóðritanir frá sumartónlistarhátíðum víðs vegar að úr Evrópu.

Hljóðritun frá tónleikum Fílharmóníusveitar Franska útvarpsins sem fram fóru í Útvarpshúsinu í París 16. september s.l.

Á efnisskrá eru verk eftir Gabriel Fauré, Mason Bates, Marcelle Soulage og Richard Strauss.

Einleikari: Daniil Trifonov píanóleikari.

Stjórnandi: Mikko Franck.

Umsjón: Guðni Tómasson.

Var aðgengilegt til 21. apríl 2023.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
e
Endurflutt.
,