15:03
Spjallið: Fornbókmenntirnar og við
Þriðji þáttur
Spjallið: Fornbókmenntirnar og við

Í þáttunum verður fjallað um hvað sé merkilegt við íslenskar fornbókmenntir, frá íslensku og evrópsku sjónarhorni miðalda sem og í sambandi við viðtökur bókmenntanna á síðari tímum. Kallaðir verða til fræðimenn á þessu sviði og munu þeir velta fyrir sér þekkingararfinum sem bókmenntirnar miðla og þeirri heimsýn sem þar birtist, listfenginu og þeim sköpunarkrafti sem braust fram við ritun þeirra - og sem handritin í Árnasafni eru nú þögull vitnisburður um.

Umsjón Ævar Kjartansson og Gísli Sigurðsson.

Gestur þáttarins er Aðalheiður Guðmundsdóttir þjóðfræðingur.

Umsjón: Ævar Kjartansson og Gísli Sigurðsson.

Áður á dagskrá 13. október 2013.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 50 mín.
e
Endurflutt.
,