12:42
Þetta helst
Skýrslan sem verður kannski kornið sem fyllir mælinn
Þetta helst

Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.

Fyrr í mánuðinum tók Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra á móti yfirgripsmikilli skýrslu og hélt um hana erindi. Skýrslan var unnin að beiðni ráðherra af vísindamönnum við Landbúnaðarháskóla Íslands og snerist um ákveðinn kima af framtíð þjóðarinnar. Þessi kimi kann að hljóma heldur lítill og afmarkaður, en hann er í raun risastór og snertir okkur öll. Þetta er kornrækt á Íslandi. Skýrslan var kynnt á fjölmennum fundi sem var haldinn á vegum matvælaráðuneytisins um miðjan mars. Sunna Valgerðardóttir fjallar um skoðun stjórnvalda á framtíð kornræktar á Íslandi og rifjar upp stöðuna frá því í fyrrasumar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 16 mín.
,